Garðaflóra

Í gagnagrunninum má finna fróðleik og myndir af yfir 2000 tegundum, tegundaafbrigðum og yrkjum. Grunnurinn er í raun uppkast og alls ekki fullkláraður. Verður unnið í honum næstu árin, bætt við fleiri tegundum, lýsingar endurbættar og settar inn fleiri myndir. Reynt verður að einskorða grunninn við þær tegundir sem reynst hafa vel í ræktun hérlendis. Allar leiðréttingar eru vel þegnar, svo og upplýsingar um reynslu af tegundum og hugmyndir um fleiri tegundir sem ættu þar heima. Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn

Hægt er að fletta upp eftir íslensku eða latnesku heiti eða hreinlega slá inn leitarorð sem þarf ekki að vera nema hluti úr íslensku eða latnesku nafni tegundar.

Einnig er í boði gagnagrunnur sérstaklega fyrir flóru Íslands.

Helstu heimildir eru:

  • The New Royal Horticultural Society Dictionary of Gardening - Huxley & al. (London 1992) ( = 1 )
  • The European Garden Flora 1-5, Walters & al. (Cambridge 1984-1997) - ( = 2 )
  • Handbuch der Laubgehölze 1-3, 2, aufl. G. Krüssmann (Berlin Hamburg 1976-1978) ( = 7 )
  • Aðrar mikilvægar heimildir eru Garðblómabók Hólmfríðar Sigurðardóttur, glósur úr Garðyrkjuskólanum frá Hólmfríði Sigurðard., Ólafi S. Njálssyni og fleirum, ýmsar heimildir af netinu og landaflórur fjölmargra landa.
Íslensk heiti Undirtegund Latneskt heiti
Íberíusóley Ranunculus gouanii
Ígulmispill v. macrophyllus Cotoneaster bullatus
Ígulmispill Cotoneaster bullatus
Ígulmispill v. floribundus Cotoneaster bullatus
Ígulrifs Ribes burejense
Ígulrós (Garðarós) 'Gelbe Dagmar' Rosa x rugosa
Ígulrós (garðarós) Rosa rugosa
Ígulrós (garðarós) 'Alba' Rosa rugosa
Ígulrós (garðarós) 'Polareis' Rosa rugosa
Ígulrós (garðarós) 'Alexander MacKenzie' Rosa rugosa
Ígulrós (Garðarós). 'Max Graf' Rosa x jacksonii
Ígulrós (Garðarós). 'Fru Dagmar Hastrup' 2 Rosa x rugosa
Ígulrós, garðarós 'Möje Hammerberg' Rosa
Ígulrós, garðarós 'Agnes' Rosa
Ígulrós, garðarós 'Hansa' Rosa
Ígulrós, garðarós 'Rotes Meer' Rosa
Ígulrós, garðarós 'White Pavement' Rosa
Ígulrós, garðarós 'Charles Albanel' Rosa
Ígulrós, garðarós 'Örträsk' Rosa
Ígulrós, garðarós 'Scarlet Pavement' Rosa
Ígulrós, garðarós 'Roseraie de I'Hay' Rosa
Ígulrós, garðarós 'Schneekoppe' Rosa
Ígulrós, garðarós 'Sara van Fleet' Rosa
Ígulrós, garðarós 'Scabrosa' Rosa
Ígulrós, garðarós 'Dart`s Dash' Rosa
Ígulrós, garðarós 'Marie Bugnet' Rosa
Ígulrós, garðarós 'White Grootendorst' Rosa
Ígulrós, garðarós 'Blanche Double de Coubert' Rosa
Ígulrós, garðarós 'Conrad Ferdinand Meyer' Rosa
Ígulrós, garðarós 'Dwarf Pavement' Rosa
Ígulrós, garðarós 'F.J. Grootendorst' Rosa
Ígulrós, garðarós 'Henry Hudson' Rosa
Ígulrós, garðarós 'Jens Munk' Rosa
Ígulrós, garðarós 'Martin Frobisher' Rosa
Ígulrós, garðarós 'Pink Grootendorst' Rosa
Ígulrós, garðarós 'Schneezwerg' Rosa
Ígulrós, garðarós 'Thérèse Bugnet' Rosa
Ígulrós, garðarós 'Wasagaming' Rosa
Ígulrós, garðarós 'Magnefica' Rosa
Ígulstrokkur Phyteuma scheuchzeri
Ígulþyrnilauf Acaena anserinifolia
Íralykill Primula x margotae
Íramjólk Euphorbia hyberna
Írasteinbrjótur Saxifraga x andrewsii
Íslandsfífill Pilosella floribunda
Ísópur Hyssopus officinalis
Ísópur. ssp. aristatus Hyssopus officinalis
Ítalíusnotra Anemone apennina
Ítalíusteinbrjótur Saxifraga porophylla