Garðaflóra

Í gagnagrunninum má finna fróðleik og myndir af yfir 2000 tegundum, tegundaafbrigðum og yrkjum. Grunnurinn er í raun uppkast og alls ekki fullkláraður. Verður unnið í honum næstu árin, bætt við fleiri tegundum, lýsingar endurbættar og settar inn fleiri myndir. Reynt verður að einskorða grunninn við þær tegundir sem reynst hafa vel í ræktun hérlendis. Allar leiðréttingar eru vel þegnar, svo og upplýsingar um reynslu af tegundum og hugmyndir um fleiri tegundir sem ættu þar heima. Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn

Hægt er að fletta upp eftir íslensku eða latnesku heiti eða hreinlega slá inn leitarorð sem þarf ekki að vera nema hluti úr íslensku eða latnesku nafni tegundar.

Einnig er í boði gagnagrunnur sérstaklega fyrir flóru Íslands.

Helstu heimildir eru:

  • The New Royal Horticultural Society Dictionary of Gardening - Huxley & al. (London 1992) ( = 1 )
  • The European Garden Flora 1-5, Walters & al. (Cambridge 1984-1997) - ( = 2 )
  • Handbuch der Laubgehölze 1-3, 2, aufl. G. Krüssmann (Berlin Hamburg 1976-1978) ( = 7 )
  • Aðrar mikilvægar heimildir eru Garðblómabók Hólmfríðar Sigurðardóttur, glósur úr Garðyrkjuskólanum frá Hólmfríði Sigurðard., Ólafi S. Njálssyni og fleirum, ýmsar heimildir af netinu og landaflórur fjölmargra landa.
Íslensk heiti Undirtegund Latneskt heiti
Iðunnarlykill Primula cockburniana
Iðunnarsunna Inula helenium
Ilmbjörk Betula pubescens
Ilmbjörk, birki 'Embla' Betula pubescens
Ilmbroddur Berberis heteropoda
Ilmdaglilja Hemerocallis lilio-asphodelus
Ilmegg Podophyllum peltatum
Ilmertur Lathyrus odoratus
Ilmfjóla Viola odorata
Ilminnsigli Polygonatum odoratum
Ilmklungur Rubus odoratus
Ilmkóróna 'Mont Blanc' Philadelphus × polyanthus
Ilmkóróna Philadelphus × polyanthus
Ilmlójurt* Antennaria aromatica
Ilmperlulilja* ´Golden Fragrance' Muscari macrocarpum
Ilmperlulilja* Muscari macrocarpum
Ilmstigi Polemonium brandegei
Ilmstjörnutoppur Deutzia scabra
Ilmsveipblaðka Chaerophyllum aromaticum
Ilmsýrena Syringa × hyacinthiflora
Indíánasnót Gillenia trifoliata
Indíánavatnberi Aquilegia caerulea
Indíánavatnsberi 'Rotstern' Aquilegia caerulea
Indíánavatnsberi 'Crimson Star' Aquilegia caerulea
Inkastjörnulilja Scilla peruviana