Garðaflóra

Í gagnagrunninum má finna fróðleik og myndir af yfir 2000 tegundum, tegundaafbrigðum og yrkjum. Grunnurinn er í raun uppkast og alls ekki fullkláraður. Verður unnið í honum næstu árin, bætt við fleiri tegundum, lýsingar endurbættar og settar inn fleiri myndir. Reynt verður að einskorða grunninn við þær tegundir sem reynst hafa vel í ræktun hérlendis. Allar leiðréttingar eru vel þegnar, svo og upplýsingar um reynslu af tegundum og hugmyndir um fleiri tegundir sem ættu þar heima. Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn

Hægt er að fletta upp eftir íslensku eða latnesku heiti eða hreinlega slá inn leitarorð sem þarf ekki að vera nema hluti úr íslensku eða latnesku nafni tegundar.

Einnig er í boði gagnagrunnur sérstaklega fyrir flóru Íslands.

Helstu heimildir eru:

  • The New Royal Horticultural Society Dictionary of Gardening - Huxley & al. (London 1992) ( = 1 )
  • The European Garden Flora 1-5, Walters & al. (Cambridge 1984-1997) - ( = 2 )
  • Handbuch der Laubgehölze 1-3, 2, aufl. G. Krüssmann (Berlin Hamburg 1976-1978) ( = 7 )
  • Aðrar mikilvægar heimildir eru Garðblómabók Hólmfríðar Sigurðardóttur, glósur úr Garðyrkjuskólanum frá Hólmfríði Sigurðard., Ólafi S. Njálssyni og fleirum, ýmsar heimildir af netinu og landaflórur fjölmargra landa.
Íslensk heiti Undirtegund Latneskt heiti
Jakobsstigi ssp. himalayanum Polemonium caeruleum
Jakobsstigi ssp. amygdalianum Polemonium caeruleum
Jakobsstigi v. lacteum Polemonium caeruleum
Jakobsstigi 'Apricot Delight' Polemonium caeruleum
Jakobsstigi Polemonium caeruleum
Janúarlilja 'Geranium' Narcissus tazetta
Janúarlilja Narcissus tazetta
Janúarlilja Minnow Narcissus tazetta
Janúarlilja Grand Soleil dOr Narcissus tazetta
Janúarlilja Scarlet Gem Narcissus tazetta
Janúarlilja Paper White Narcissus tazetta
Japansblóm Astilbe japonica
Japansbroddur Berberis sieboldii
Japansdaglilja Hemerocallis dumortieri
Japansfífill v. giganteus Petasites japonicus
Japansgreni Picea jezoensis
Japansheggur Columnaris Prunus sargenthii
Japansheggur Prunus sargenthii
Japanshjálmur Aconitum japonicum
Japanshlynur v. palmatum Acer palmatum
Japanshlynur ssp. amoenum Acer palmatum
Japanshnappur Trollius japonicus
Japanshnoðri ssp. ellacombianum Sedum kamtschaticum
Japanskóróna* Philadelphus satsumi
Japanskvistur 'Ruberrima' Spiraea japonica
Japanskvistur Plena Spiraea japonica
Japanskvistur Pruhoniciana Spiraea japonica
Japanskvistur Odensala Spiraea japonica
Japanskvistur Albiflora Spiraea japonica
Japanskvistur Goldflame Spiraea japonica
Japanskvistur Japanese Dwarf Spiraea japonica
Japanskvistur Genpei Spiraea japonica
Japanskvistur v. fortunei Spiraea japonica
Japanskvistur 'Macrophylla' Spiraea japonica
Japanskvistur 'Little Princess' Spiraea japonica
Japanskvistur Spiraea japonica
Japanslerki Larix kaempferi
Japanslífviður Thuja standshii
Japanslykill Primula japonica
Japanslyngrós Rhododendron nipponicum
Japansmura Potentilla megalantha
Japansreynir Sorbus matsumurana
Japanssnotra v. japonica Anemone hupehensis
Japansstafur Rhamnus japonicus
Japanssteinbrjótur* var. rebunshirensis Saxifraga cherlerioides
Japansyllir Sambucus sieboldiana
Japansýr Taxus cuspidata
Japansýr 'Nana' Taxus cuspidata
Jarðarber Fragaria vesca
Jarðarberjamura 'Gibson's Scarlet' Potentilla atrosanguinea
Jarðarberjamura Monsieur Rouillard Potentilla atrosanguinea
Jarðarberjamura Golden Starlit Potentilla atrosanguinea
Jarðarberjamura Potentilla atrosanguinea
Jarðarberjamura v. argyrophylla Potentilla atrosanguinea
Jarlaspori Delphinium nudicaule
Járnreynir Sorbus rufoferruginea
Jófífill Petasites paradoxus
Jólarós Helleborus niger
Jónsmessuhnoðri 'Munstead Red' Hylotelephium telephium
Jónsmessuhnoðri Hylotelephium telephium
Jónsmessulilja Sundisc Narcissus jonquilla
Jónsmessulilja Suzy Narcissus jonquilla
Jónsmessulilja 'Hawera Narcissus jonquilla
Jónsmessulilja Baby Moon Narcissus jonquilla
Jónsmessulilja 'Pipit' Narcissus jonquilla
Jónsmessulilja 'Pueblo' Narcissus jonquilla
Jónsmessulilja 'Martinette' Narcissus jonquilla
Jónsmessulilja Narcissus jonquilla
Jónsmessulilja 'Golden Echo' Narcissus jonquilla
Jósefsstigi Polemonium pulcherrimum
Júlíulykill Primula juliae
Jökladrottning Dianthus glacialis
Jöklamura Potentilla nivea
Jöklasóley Ranunculus glacialis
Jöklavorblóm Draba glacialis
Jöklaþyrnir Eryngium glaciale
Jörvavíðir Salix hookeriana