Fréttir

Hlutar Lystigarðsins eru áfram lokaðir almenningi

Vegna veðurs að undanförnu eru hlutar Lystigarðsins lokaðir almenningi um helgina

Færði Lystigarðinum 1 milljón króna að gjöf

Reynir Gretarsson sem rekur veitingastaðinn Lyst í Lystigarði Akureyrar færði 7. október s.l. Akureyrarbæ 1 milljón króna að gjöf sem hann vonar að nýtist vel í rekstri garðsins.

Akureyrarvaka í Lystigarði

Setningarhátíð Akureyrarvöku fer fram í Lystigarðinum á Akureyri föstudagskvöldið 30. ágúst.

80 ára lýðveldisins Íslands verður fagnað í Lystigarði

Í Lystigarðinum verður full dagskrá á milli 14:00 og 17:00 til að fagna þjóðhátíð á 80 ára afmæli lýðveldisins Íslands

Um auðugan garð að gresja

Við spurðum forsetaframbjóðendurna um plöntur og garðyrkju

Harpa bendir á sumarið

Blóm sjást í fyrsta mánuði sumars

Gjöld renna til glaðninga

Almenningssalerni í Lystigarði eru nú gjaldskyld

Einstakur snjór í einmánuði

Garðurinn er enn þakinn snjó síðasta vetrarmánuðinn.

Guðrún lýsir garðinum

Guðrun framkvæmdastjori lýsir Lystigarðinum í útvarpsviðtali

Góa blæs í gegnum garðinn

Góamánuðurinn hefst í Lystigarðinum