Zigadenus venosus

Ættkvísl
Zigadenus
Nafn
venosus
Íslenskt nafn
Graskirtill
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Samheiti
Réttara: Z. venenosus S. Wats.
Lífsform
Fjölær laukjurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Móhvítur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
60-70 sm
Vaxtarlag
Laukjurt. Stönglar allt að 60(-70) sm háir, mjóir. Grunnlauf allt að 30 x 1 sm.
Lýsing
Blómskipunin klasi, stundum greinóttur við grunninn. Blómhlífarbleðlar 3-6 sm, móhvítir, með nögl, innri kransinn ögn lengri en sá ytri, jaðrar tenntir við oddinn. Fræflar lengri en blómhlífarblöðin. Frjóhnappar hvítir. Aldin 8-15 sm, sívöl.
Uppruni
V Kanada til Utah og N Mexíkó.
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning skipting á rótarhnausnum.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð.
Reynsla
Ekki til í Lystigarðinum 2015.