Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Roðaklukkurós
Weigela florida
Ættkvísl
Weigela
Nafn
florida
Yrki form
'Minuet'
Íslenskt nafn
Roðaklukkurós
Ætt
Geitblaðsætt (Caprifoliaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Dökkbleikur.
Blómgunartími
Aprí-júní.
Hæð
Allt að 75 sm
Vaxtarlag
Dvergvaxin, allt að 75 sm hár runni.
Lýsing
Lauf dökkgræn með purpuralita slikju. Blómin ilmandi, krónutúba og ytri króna dökkbleik. Flipar krónublaða lilla, gin gult.
Uppruni
Yrki.
Harka
Z5
Heimildir
1
Fjölgun
Sumargræðlingar, vetargræðlingar.
Reynsla
E07-A18 20060912