Waldsteinia ternata

Ættkvísl
Waldsteinia
Nafn
ternata
Íslenskt nafn
Gullvölva
Ætt
Rosaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
hálfskuggi, skuggi
Blómalitur
fagurgulur
Vaxtarlag
Skriðul, myndar þéttar blaðbreiður
Lýsing
Blómin í gisnum klasa. Blöðin þykk, sígræn, gljáandi, þrífingruð óreglulega tennt
Uppruni
Síbería, Japan, Kína
Harka
3
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
þekju, undirgróður
Reynsla
Dugleg að breiðast út, úrvals Þekjuplanta, þrífst best í skugga (H. Sig.)