Viola lutea

Ættkvísl
Viola
Nafn
lutea
Íslenskt nafn
Gullfjóla
Ætt
Violaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
gullgulur
Blómgunartími
júlí-september
Hæð
0.1-0.2m
Vaxtarlag
Mjög lík þrenningarfjólu, léttskriðul
Lýsing
Blómin þó stærri, gullgul með dökkum rákum neðst á krónubl., laufblöðin eru mjórri og lensulaga ofan til á stönglinum
Uppruni
M & V Evrópa
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð, breiður, þyrpingar
Reynsla
Harðger og allvíða í ræktun