Viola labradorica

Ættkvísl
Viola
Nafn
labradorica
Íslenskt nafn
Grænlandsfjóla
Ætt
Violaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
dökkfjólublárauður
Blómgunartími
júní
Hæð
0.1-0.15m
Vaxtarlag
Myndar þéttar hvirfingar blaða
Lýsing
Blóm stök á stöngulendum, undirsætin, fimmdeild, hýðisaldin. Blöð purpuralit-dökkgræn , breiðhjartalaga, tennt, áberandi æðanet
Uppruni
Grænland, N Ameríka
Harka
2
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning (stratificera fyrir sáningu)
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð, breiður
Reynsla
Harðger, lítt reynd hérlendis