Viola elegantula

Ættkvísl
Viola
Nafn
elegantula
Íslenskt nafn
Roðafjóla
Ætt
Violaceae
Lífsform
fjölær, oft ræktuð sem tvíær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
rósrauður
Blómgunartími
júlí-september
Hæð
0.1-0.3m
Vaxtarlag
Líkist þrílitu fjólunni íslensku að stærð og vaxtarlagi, uppsveigðir stönglar
Lýsing
Blóm stök á stöngulendum, undirsætin, fimmdeild ljósgræn, neðst. stilk. kringl. en ofar egglensul. tennt
Uppruni
Háfjöll Júgóslavíu, Albanía
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning, myndar yfirleitt mikið af fræi
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð, breiður, þyrpingar
Reynsla
Meðalharðger-harðger, oft skammlíf en auðvelt er að halda henni við.
Yrki og undirteg.
en breytileiki í tegundinni