Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Geitaber*
Viburnum recognitum
Ættkvísl
Viburnum
Nafn
recognitum
Íslenskt nafn
Geitaber*
Ætt
Geitblaðsætt (Caprifoliaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól eða hálfskuggi.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Sumar.
Hæð
- 4,5 m
Vaxtarlag
Lauffellandi runni, náskyldur V. dentatum, en hárlaus.
Lýsing
Laufin þunn, oddbaugótt-lensulaga til kringlótt, snörp viðkomu, stutt-odddregin, hvasstennt. Aldinsteinn hnöttóttir-egglaga og grunn rákóttir.
Uppruni
A Bandaríkin.
Harka
Z5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sumargræðlingar, sáning.
Notkun/nytjar
Í beð, í þyrpingar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1998 og gróðursett í beð 2000, hefur kalið talsvert, einkum fyrstu árin.