Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Skessudepla
Veronicastrum virginicum
Ættkvísl
Veronicastrum
Nafn
virginicum
Íslenskt nafn
Skessudepla
Ætt
Scrophulariaceae
Lífsform
fjölær
Blómalitur
blár eða gulhvítur
Blómgunartími
síðsumars
Hæð
0.6-1.2m
Vaxtarlag
Stönglar uppréttir, hárlausir
Lýsing
Lauf í krönsum, lensulaga eða öfuglensulaga, tennt, fölgræn á neðra borði. Blóm í þéttum, grönnum klasa sem getur orðið allt að 30cm á lengd
Uppruni
NA N-Ameríka
Harka
3
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
fjölær beð, breiður
Reynsla
Harðger og hefur reynst mjög vel í garðinum
Yrki og undirteg.
'Album' hreinhvít, 'Rosea' fölrauð