Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Klettadepla
Veronica saturejoides
Ættkvísl
Veronica
Nafn
saturejoides
Íslenskt nafn
Klettadepla
Ætt
Scrophulariaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól (hálfskuggi)
Blómalitur
dökkblár
Blómgunartími
júní-júlí
Hæð
0.05-0.08m
Vaxtarlag
Hálfskriðulir, uppréttir stönglar
Lýsing
Blómin í þéttum stuttum klösum og frævlar standa langt út úr blómunum. Blöðin standa mjög þétt á stönglinum, lítil, þykk, sígræn, egglaga, fíntennt
Uppruni
Balkanskagi (Dalmatía)
Harka
3
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, kanta, hleðlur, beð
Reynsla
Harðger, blómsæl og mjög falleg steinhæðarplanta