Veronica repens

Ættkvísl
Veronica
Nafn
repens
Íslenskt nafn
Lágdepla
Ætt
Scrophulariaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól (hálfskuggi)
Blómalitur
ljósblá-hvít/dekkri æðar
Blómgunartími
júní-júlí
Hæð
0.05-0.1m
Vaxtarlag
Stönglar grannnir og skriðulir, myndar þéttar breiður
Lýsing
Blómin eru stök eða fá saman í blaðöxlum. Blöðin kringlótt eða egglaga
Uppruni
Spánn, fjöll Korsíku & Sardiníu
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, kanta, hleðlsur, stéttar, þekju
Reynsla
Harðger og evt. best í stéttar og sem þekja á þá staði þar sem hún má breiðast nokkuð út