Veronica prostrata

Ættkvísl
Veronica
Nafn
prostrata
Íslenskt nafn
Dvergdepla
Ætt
Scrophulariaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól (hálfskuggi)
Blómalitur
blár
Blómgunartími
júlí
Hæð
0.1-0.2m
Vaxtarlag
Motta, jarðlægir eða uppsveiðir, blöðóttir stönglar
Lýsing
Blómin í þéttum keilulaga klasa, breytilegir blómlitir frá ljósbláu-fagurblátt og rósrrautt og hvít afb. einnig til. Blöðin þykk, lensulaga, gróftennt
Uppruni
Evrópa, Balkansk., Kákasus, Síbería
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæð, hleðslur, kanta, beð, þekju
Reynsla
Harðger, blómsæl og hentar vel í steinhæð (H. Sig.)
Yrki og undirteg.
'Pygmaea' blá, 'Rosea' rósrauð, 'Spode Blue' kínablá.