Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Langdepla
Veronica longifolia
Ættkvísl
Veronica
Nafn
longifolia
Íslenskt nafn
Langdepla
Ætt
Scrophulariaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
föl-lillablár
Blómgunartími
ágúst-september
Hæð
0.8-1.1m
Vaxtarlag
Beinvaxin, uppréttir nokkuð stinnir stönglar
Lýsing
Blómin í mjög löngum þéttum klösum. Stofnblöð eru engin en stöngulblöðin eru stór, lensulaga, fremur þunn og hvasssagtennt
Uppruni
N, A & M Evrópa
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning (skipta á 3-4 ára fresti)
Notkun/nytjar
beð, undirgróður, steinhæðir, ker
Reynsla
Harðger-meðalharðger
Yrki og undirteg.
'Alba' hvít'Blaureisen' kraftmikil, um 80cm'Forster's Blue' um 75cm, runnkennd, djúpblá'Schneereisen' um 80cm, dökkblá ofl.