Veronica fruticans

Ættkvísl
Veronica
Nafn
fruticans
Íslenskt nafn
Steindepla
Ætt
Scrophulariaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól (hálfskuggi)
Blómalitur
dökkblá/rauður hring/hvítt auga
Blómgunartími
júní
Hæð
0.05-0.15m
Vaxtarlag
Uppsveigðir, jarðlægir, blöðóttir stönglar
Lýsing
Blóm óvenju stór, um 1cm í þm., fá saman í klasa, blöðin lítil, oddbaugótt
Uppruni
Íslensk, fjöll víða í Evrópu
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, kanta, hleðslur, breiðu
Reynsla
Harðger og yndislega falleg steinhæðarplanta (H. Sig.)