Verbascum olympicum

Ættkvísl
Verbascum
Nafn
olympicum
Íslenskt nafn
Olympíukyndill
Ætt
Scrophulariaceae
Lífsform
fjölær, tvíær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
skær gullgulur
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
1.5-2m
Vaxtarlag
myndar stórar blaðhvirfingar og risastór greinótt blómskipun
Lýsing
blómgreinar Þéttsettar stórum skærgulum blómum í margar vikur stöglar sterkir og gildir en þurfa samt stuðning blöðin mjög stór, gráloðin
Uppruni
Tyrkland (Bythnia)
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
sáning að vori, rótargræðlingar
Notkun/nytjar
skrautblómabeð á skýldum stöðum
Reynsla
Sennilega alltaf tvíær hérlendis, fallegast að planta 2-3 pl. saman í grúppu í og binda blómst. vel upp (blómsk. geysiÞungar)