Blómstönglar um eða yfir 100cm, ógreindir eða með fáar uppréttar greinar, blómin lítl, frævlar með fjólublá hár. Blöðin græn, lítt hærð, neðstu blöðin verða 15-40 cm að lengd, egglaga eða aflöng, bogtennt
Uppruni
Evrópa, Asía
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
sáning að vori, rótargræðlingar, hliðarsprotar
Notkun/nytjar
skrautblómabeð
Reynsla
Harðger, hefur vaxið lengi í LA, oft skammlífur, nauðsynlegt að binda upp blómstöngla