blöð í stórum hvirfingum og upp eftir blómstönglum
Lýsing
blómst. allt að 150cm með mjög langa greinótta klasa með fremur smáum blómum, klasinn greinóttur en greinar örstuttar=Þétt blóms blöðin 15-30cm löng, lítið eitt hærð, græn á efra borði en grá- loðin að neðan, egglaga til lensulaga
Uppruni
Evrópa, V Asía
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
sáning að vori, rótargræðlingar, hliðarsprotar
Notkun/nytjar
skrautblómabeð
Reynsla
Harðger-meðalharðger, tilkomumikil í blóma, oft skammlíf, Þarf uppbindingu