Valeriana sitchensis

Ættkvísl
Valeriana
Nafn
sitchensis
Íslenskt nafn
Bjarnarbrúða, sitkabrúða
Ætt
Valerianaceae
Samheiti
ekki í RHS ath. flora evrópa
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
hvítur eða gulbleikur
Blómgunartími
júní
Hæð
0.2-0.3m
Lýsing
Blómin ilmandi í þéttum toppum stofnblöðin egglaga, heil eða sepótt, stöngulblöð eru skipt í 3-5 smáblöð
Uppruni
Klettafjöll og N eftir Alaska
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
undirgróður, steinhæðir, beð, þyrpingar
Reynsla
Harðger, lítt reynd, þó reynst vel í LA