Valeriana officinalis

Ættkvísl
Valeriana
Nafn
officinalis
Íslenskt nafn
Garðabrúða
Ætt
Valerianaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
ljósbleikur
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.4-1.3m
Vaxtarlag
Nokkuð skriðul, beinir sterkir stönglar og falleg blöð
Lýsing
Blómin eru lítil, ilmandi, í stórum hvelfdum toppum á stöngluendum, blöðin fjaðurskipt
Uppruni
Evrópa (þmt Ísl.), V Asía
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
undirgróður, þyrpingar, beð
Reynsla
Harðger, sómir sér hvarvetna með sitt fallega vaxtalag, ilmandi blóm og langan blómgunartíma, stinga utan úr henni á vorin