Valeriana montana

Ættkvísl
Valeriana
Nafn
montana
Íslenskt nafn
Fjallabrúða
Ætt
Valerianaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
ljósrauðbleikur eða hvítur
Blómgunartími
júlí
Hæð
0.3-0.5m
Lýsing
Blómin lítil, trektlaga með fimm flipótta krónu, blöðin egglaga eða nærri kringlótt
Uppruni
Alpafjöll, Kákasus
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
undirgróður, beð, undir tré og runna, steinhæðir, þekju
Reynsla
Harðger og ekki mjög skriðul, ekki algeng í ræktun hérlendis