Ulmus glabra

Ættkvísl
Ulmus
Nafn
glabra
Yrki form
'Camperdown'
Íslenskt nafn
Álmur
Ætt
Álmætt (Ulmaceae).
Lífsform
Lauffellandi tré.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Grænleiur
Blómgunartími
Snemmsumars.
Vaxtarlag
Lítið, þéttvaxið tré, krónan hvelfd, greinar hangandi.
Uppruni
Yrki.
Harka
Z5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Græðlingar.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar, í blönduð beð, sem stakstæð tré.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur undir þessu nafni sem sáð var til 2001 og gróðursettar í beð 2006 og 2007. Tiltölulega ungur en þrífst vel.