Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Dúntúlipani
Tulipa vvedenskyi
Ættkvísl
Tulipa vvedenskyi
Yrki form
'Tangarine Beuty'
Höf.
Réttara: 'Tangerine Beauty'
Íslenskt nafn
Dúntúlipani
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Lífsform
Fjölær laukur.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Rauður.
Blómgunartími
Síðla vors.
Hæð
15-45 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Blómin stór, skærrauð með dauf appelsínugulum 'logum'.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
1, www.highcountrygardens.com/tulipa-vvedenskyi-bulbs-tangerine-beauty
Fjölgun
Hliðarlaukar. Laukar eru lagðir í september á um 25 sm dýpi.
Notkun/nytjar
Í kanta, í skrautblómabeð.
Reynsla
Yrkið 'Tangerine Beauty' er í A7-16 frá 1996 og blómgast árlega. Stækkar aðeins en mjög hægt. Afar sérkennileg en um leið harðgerð tegund.