Tulipa kaufmanniana

Ættkvísl
Tulipa
Nafn
kaufmanniana
Yrki form
'Fashion'
Íslenskt nafn
Kaupmannatúlípani
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Lífsform
Fjölær laukur.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Kóralbleikur/aprikósulitur.
Blómgunartími
Apríl-maí.
Hæð
15-22 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Sjá aðaltegund nema blómliti.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
1, davesgarden.com/guides/pf/go/75816/#b
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í kanta, í skrautblómabeð.
Reynsla
Reyndist mjög skammlífur í Lystigarðinum.