Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Dílatúlípani
Tulipa greigii
Ættkvísl
Tulipa
Nafn
greigii
Yrki form
'Ali Baba'
Íslenskt nafn
Dílatúlípani
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Lífsform
Fjölær laukjurt.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Rauður.
Blómgunartími
Vor.
Hæð
15-25 sm
Lýsing
Blómstönglar allt að 25 sm háir, blómin rauð og laufið með brúnrauðar rákir.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
1, davesgarden.com/guides/pf/go/75806/#b, https://www.rhs.org.uk/Plants/46934/Tulipa-Ali-Baba-(14),
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem kom sem laukur úr blómabúð 2001, lifir enn og blómstrar 2015.