Þétt, keilulaga króna, greinar fínlegar, grábrúnar, börkur á ungum trjám grábrúnn, mjúkur, eldri tré með rauðbrúnan sprunginn börk.
Lýsing
Nálar fölgrænar á efra borði og með 2 gráhvítar rákir á neðra borði, um hálf tomma að lengd, snubbóttar, tvíhliðstæðar, karlblóm smá, gul, kúlulaga, kvenblóm ljósgræn á greinaendum, könglar egglaga, litlir, köngulskeljar kringlóttar, heilrendar.