Trollius chinensis

Ættkvísl
Trollius
Nafn
chinensis
Íslenskt nafn
Kínahnappur
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
gullgulur
Blómgunartími
júní-júlí
Hæð
0.5-1m
Lýsing
Bikarblöð 12-13 í 2-3 krönsum, þau innri mjórri og lengri, krónublöð 20, blöðin handskipt, langstilkuð, óvenju stór með nýrlaga grunni
Uppruni
Rússland, NA Kína
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, haustsáning
Notkun/nytjar
undirgróður, beð, blómaengi
Reynsla
Harðger, stundum talinn afb. af asíuhnappi