Trollius acaulis

Ættkvísl
Trollius
Nafn
acaulis
Íslenskt nafn
Fjallahnappur
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
gullgulur
Blómgunartími
júlí
Hæð
0.15-0.25m
Lýsing
blómin stök á stöngulendum allt að 5cm í Þvermál með 5-10 gullnum bikarblöðum og 12-16 dökkgulum krónublöðum, laufblöðin eru mikið skert, fyrst í fimm breiða flipa sem hver um sig er með oddmjóum sepum
Uppruni
Himalaja í 3000-4300m hæð
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, haustsáning
Notkun/nytjar
steinhæð, kanta, fjölær beð
Reynsla
Þrífst prýðilega hér á landi