Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Bikarþríkirni
Triosteum perfoliatum
Ættkvísl
Triosteum
Nafn
perfoliatum
Íslenskt nafn
Bikarþríkirni
Ætt
Caprifoliaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
hálfskuggi (sól)
Blómalitur
fölrauð
Blómgunartími
júlí
Hæð
0.6-1.2m
Vaxtarlag
Mjúkdúnhærðir stönglar
Lýsing
Blómin eru örlítil, purpuralit eða fölrauð, appelsínugul, berin eru aðalprýði plöntunnar síðsumars, blöðin falleg, gagnstæð, greipfætt, egglaga eða ellipsulaga
Uppruni
N Ameríka
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
undirgróður, þekju, beð, undir tré og runna
Reynsla
Þrífst vel hérlendis