Triosteum erythrocarpum

Ættkvísl
Triosteum
Nafn
erythrocarpum
Íslenskt nafn
Fjaðurþríkirni
Ætt
Caprifoliaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
hálfskuggi (sól)
Blómalitur
ljósgrænn/rauð ber
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.3-0.4m
Vaxtarlag
stönglar kirtilhærðir
Lýsing
blómin eru örlítil, græn á ytra borði en purpuralit að innanverðu, aldin rauð, laufblöð allt að 13cm egglaga - kringlótt til aflöng-lensulaga, heilrennd eða flipótt (Þau neðri) gagnstæð
Uppruni
V Kína
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
undirgróður, Þekju, beð, undir tré og runna
Reynsla
Harðger, til í LA