Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Kanadalífviður
Thuja occidentalis
Ættkvísl
Thuja
Nafn
occidentalis
Yrki form
Wareana
Íslenskt nafn
Kanadalífviður
Ætt
Sýprisætt (Cupressaceae).
Lífsform
Sígrænt tré.
Kjörlendi
Sól.
Blómgunartími
Júní.
Hæð
Allt að 7 m
Vaxtarlag
Þétt, keilulaga yrki, allt að 7 m hátt, greinar útstæðar.
Lýsing
Greinar breið-blævængslaga. Smágreinar nokkuð sverar, stuttar og samankýttar oft lóðréttar. Nálar fagurgrænar, ekki með brúna slikju.
Uppruni
Yrki.
Harka
Z2
Heimildir
7
Fjölgun
Vetrargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar, í raðir, í blönduð trjá- og runnabeð.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem keypt var 1991. Þrífst vel, kelur ekkert.