Thuja occidentalis

Ættkvísl
Thuja
Nafn
occidentalis
Yrki form
Globosa
Íslenskt nafn
Kanadalífviður
Ætt
Sýprisætt (Cupressaceae).
Lífsform
Sígrænn dvergrunni.
Kjörlendi
Sól.
Blómgunartími
Júní.
Hæð
- 1,5 m
Vaxtarhraði
Hægvaxta.
Vaxtarlag
Dvergvaxið, kúlulaga í vextinum, allt að um 1,5 m hátt.
Lýsing
Greinar standa þétt saman, eru flatvaxnar og þekja hver aðra. Barr skærgrænt.
Uppruni
Yrki.
Harka
Z2
Heimildir
= Roloff/Bärtels 1996: Gehölze
Fjölgun
Vetrargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í þyrpngar, í beð með sígrænum plöntum.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1989, gróðursett í beð 2001. Vetrarskýling 2001-2007. Falleg, hægvaxta, ekkert kal.