Thuja occidentalis

Ættkvísl
Thuja
Nafn
occidentalis
Yrki form
Danica
Íslenskt nafn
Kanadalífviður
Ætt
Sýprisætt (Cupressaceae).
Lífsform
Sígrænn dvergrunni.
Kjörlendi
Sól.
Blómgunartími
Júní.
Hæð
- 50 sm
Vaxtarhraði
Hægvaxta.
Vaxtarlag
Dvergvaxið, kúlulaga yrki.
Lýsing
Dvergvaxinn runni, kúlulaga í vexti, dálítið breiðara en hæð þess, verður u.þ.b. 50 sm á 20 árum, allar greinar uppréttar.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
= Roloff/Bärtels 1996: Gehölze
Fjölgun
Vetrargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í ker, í beðkanta.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem keypt var 2000, gróðursett í beð 2001. Vetrarskýling 2001-2007. Kelur talsvert.