Thuja occidentalis

Ættkvísl
Thuja
Nafn
occidentalis
Yrki form
Malonyana
Íslenskt nafn
Kanadalífviður
Ætt
Sýprisætt (Cupressaceae).
Lífsform
Sígrænt tré.
Kjörlendi
Sól.
Blómgunartími
Júní.
Hæð
10-15 m
Vaxtarhraði
Hægvaxta.
Vaxtarlag
Mjög grannt og ydd-súlulaga, 10-15 m hátt yrki, þétt greinótt.
Lýsing
Barr er glansandi grænt.
Uppruni
Yrki.
Harka
Z2
Heimildir
= Roloff/Bärtels 1996: Gehölze
Fjölgun
Vetrargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í raðir, í blönduð trjá og runnabeð.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til þrjár plöntur sem sáð var til 1989, 1998 og 2001, sú elsta gróðursettar í beð 2001, hinar tvær 2007. Dálítið kal fyrsta árið annars ekkert, falleg planta 2010.