Yrki sem er þétt í vextinum, keilulaga og hávaxið, ef til vill 10 m eða hærri. Greinar útstæðar, oft með sterklegar hliðargreinar og úr þeim geta myndast 2 toppar. Ársprotar uppréttir, samankýttir, stuttir.
Lýsing
Nálar stærri, flatari, breiðari og hvassyddari en hjá Columna sem er annars lík, en samt ekki eins glansandi og ljósgræn.
Uppruni
Yrki.
Harka
Z2
Heimildir
= 7
Fjölgun
Vetrargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í raðir, í þyrpingar, í blönduð trjá- og runnabeð.
Reynsla
Til er 1 planta frá 2005 í Lystigarðinum, rétt tórir 2010.