Thuja occidentalis

Ættkvísl
Thuja
Nafn
occidentalis
Yrki form
Rosenthalii
Íslenskt nafn
Kanadalífviður
Ætt
Sýprisætt (Cupressaceae).
Lífsform
Sígrænt, lítið tré.
Kjörlendi
Sól.
Blómgunartími
Júní.
Hæð
2-3 m
Vaxtarhraði
Hægvaxta.
Vaxtarlag
Mjög sérstakt, hægvaxta, súlulaga yrki, sem verður aðeins 2-3 m hátt á 50 árum, greinar mjög þéttar.
Lýsing
Greinar stuttar, stinnar. Ársprotar standa þétt saman ± í einu lóðréttu plani.
Uppruni
Yrki.
Harka
Z2
Heimildir
= 7
Fjölgun
Vetrargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar, í raðir.
Reynsla
Planta frá 2005 er í uppeldi í Lystigarðinum.