Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Fjallagandur
Thermopsis rhombifolia
Ættkvísl
Thermopsis
Nafn
rhombifolia
Íslenskt nafn
Fjallagandur
Ætt
Fabaceae
Samheiti
Thermopsis montana
Kjörlendi
sól
Blómalitur
gulur
Blómgunartími
júlí
Hæð
0.2-0.1m
Vaxtarlag
Þó nokkuð skriðull og hentar etv. síður sem garðplanta
Lýsing
Blómin eru stór í allt að 20cm löngum klasa, laufblöð þrífingruð, silkihærð, langstilkuð, smáblöðin mjólensulaga
Uppruni
N Ameríka (Klettafjöll til Nýja Mexíkó)
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
sumarbústaðaland, blómaengi
Reynsla
Þurrkþolin tegund sem hefur þrifist vel í LA svo árum skiptir (undir Thermopsis montana í bók HS)