Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Lofnargras
Thalictrum simplex
Ættkvísl
Thalictrum
Nafn
simplex
Ssp./var
ssp. bauhinii
Höfundur undirteg.
(Crantz) Tutin
Íslenskt nafn
Lofnargras
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól eða dálítill skuggi.
Blómalitur
Purpura-ljósgræn.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
30-100 sm
Vaxtarlag
Er frábrugðin aðaltegundinna á því að laufin eru með mjög mjó smálauf.
Lýsing
Blóm í gisnum skúf. Fræflar hangandi.
Uppruni
M Evrópa, Svíþjóð.
Heimildir
1, 2, www.florealpes.com/fiche-thalictrumhauhinii.php
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð.
Reynsla
Ein gömul planta er til undir þessu nafni í Lystigarðinum, þrífst vel.