Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Sjafnargras
Thalictrum minus
Ættkvísl
Thalictrum
Nafn
minus
Yrki form
'Adianthifolium'
Íslenskt nafn
Sjafnargras
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae)
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól til hálfskuggi.
Blómalitur
Grængulur.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
- 60 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund. Laufin grágræn.
Lýsing
Blómin fínleg á grönnum sterkum leggjum. Glæsileiki og léttleiki einkenna plöntuna.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
www.zauberstaude.de/shop2/index.php?user=Zauberstaude&sid=e78450ea3b255950001d094a3552d08b&lieferbedingungen=1, www.haeussermann.com/Thalictrum-minus-Adianthifolium,
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1995 og gróðursett í beð 1999, þrífst vel.