Fjölær jurt, allt að 100 sm há með stuttan jarðstöngul. Lauf 2-3 fjaðurskipt, hárlaus, smálauf allt að 3 sm eða lengri, öfugegglaga, bogtennt og með axlablöð.
Lýsing
Sjá aðaltegund, en yrkið 'Atropurpurea' er með fjólubláa fræfla, leggir eru bláfjólubláir.