Thalictrum aquilegifolium

Ættkvísl
Thalictrum
Nafn
aquilegifolium
Yrki form
'New Hybrids Mixed'
Íslenskt nafn
Freyjugras
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Fjöldi lita frá hvítu yfir í djúppurpura.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
- 100 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Afbraðs kantplanta og með góð, blóm til afskurðar með ský af blómum. Blóm þessa nýja blendings eru einstök og með fullkominn litaskala frá hvítu yfir í djúppurpura, með marga milliliti og mjög góða pastelliti sem sjaldan hafa sést áður. Blómin standa lengi.
Uppruni
Yrki.
Harka
6
Heimildir
www.thompsomorgan.com/flowers/flower-seeds/perennial-and-biennial-seeds/thalictrum-aquilegifolium-new-hybrids-mixed/8932TM
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð, í þyrpingar.