Tellima grandiflora

Ættkvísl
Tellima
Nafn
grandiflora
Íslenskt nafn
Kögurkolla
Ætt
Saxifragaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
hálfskuggi
Blómalitur
gulgræn/síðar rauðleit
Hæð
0.5-0.7m
Vaxtarlag
fjölmargir blöðóttir blómstönglar, blöðin í fallegri hvirfingu
Lýsing
blómin í löngum klösum, stuttstilkuð sérkennileg blóm, blöðin hjartalaga, reglul. 5 sepótt með löng gisin hár
Uppruni
V N Ameríka, Alaska
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
undirgróður, þekjuplanta, beð
Reynsla
Harðger, sáir sér allnokkuð
Yrki og undirteg.
'Purpurea' með rauðleit-bronslit blöð