Blómstönglar eru beinir og sterkir, greinóttir ofan til með stórar blómkörfur, tungukrónur næstum þráðmjóar og afar margar blöðin stór, þunn, fallega hjartalaga, gróftennt, þau neðstu langstilkuð í blaðhvirfingu en þau efri stilklaus
Uppruni
SA Alpar, Karpatafjöll, Kákasus, L Asía
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
stakstæð, baka til í fjölæringabeðum
Reynsla
Harðger-meðalharðger, afar glæsilegur í blóma, nýtur sín best stakstæður