T. baccata brevifolia Hort, T. cuspidata compacta Bean
Lífsform
Sígrænn runni.
Kjörlendi
Hálfskuggi (sól).
Hæð
1 (-3 m)
Vaxtarlag
Lágvaxinn runni, mjög óreglulegur í vextinum, breiður, oftast um 1 m hár og 3 m breiður, en getur orðið allt að 3 m hár og 6 m breiður á 50 árum.
Lýsing
Greinar mjög útbreiddar, stinnar. Ársprotar stuttir. Barrnálar 20-25 mm langar, daufgrænar, ekki eða ógreinilega tvískiptar, en oftast kransstæð og djúpgræn.
Uppruni
Yrki.
Harka
6
Heimildir
7
Reynsla
Í Lystigarðinum eru fimm plöntur, ein sem var keypt 2000, gróðursett 2001; tvær sem sáð var til 1988, gróðursettar 1992 og tvær sem sáð var 2001, gróðursettar 2006 og 2007.Allar þrífast vel og eru fallegar, ekkert kal.