Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Regnfang, Reinfang
Tanacetum vulgare
Ættkvísl
Tanacetum
Nafn
vulgare
Íslenskt nafn
Regnfang, Reinfang
Ætt
Asteraceae
Samheiti
Chrysanthemum vulgare
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
gulur
Blómgunartími
ágúst-september
Hæð
0.8-1m
Vaxtarlag
Beinir, stinnir, sterkir stönglar, skriðulir jarðstönglar
Lýsing
Engar tungukrónur, pípukrónur litlar, gular og mynda smáhnappa síðsumars. Blöðin fjaðurskipt í 7-8 óreglulega flipótta blaðhluta, stönglar hærðir, tréna að hausti
Uppruni
Evrópa, Armenía, Síbería
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
raðir, fjölæringabeð, blómaengi, sumarbústaðaland, lækninga
Reynsla
Harðger, á undanhaldi í görðum, þarf enga uppbindingu, ilmar, notuð allnokkuð til lækninga áður fyrr
Yrki og undirteg.
var. crispum, hrokkið regnfang er lægri 60-70cm, bráðfalleg og ágætis garðplanta með ljósgræn hrokkin blöð, ilmar, góð til afsk.