Tanacetum corymbosum

Ættkvísl
Tanacetum
Nafn
corymbosum
Íslenskt nafn
Rjóðurbrá
Ætt
Asteraceae
Samheiti
Crysanthemum corymbosum
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
hvítur/gulur hvirfill
Blómgunartími
ágúst
Hæð
0.6-0.9m
Vaxtarlag
stífir greinóttir stönglar
Lýsing
Blómkörfur eru hvítar á stærð við körfur á baldursbrá, margar saman í hálsveipum blöðin eru stór, fjaðurskipt með lensulaga og tennta blaðhluta
Uppruni
Karpata-, A Alpafjöll, Balkanskagi
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
fjölæringabeð
Reynsla
Harðger