Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Dísarunni (Garðasýrena)
Syringa vulgaris
Ættkvísl
Syringa
Nafn
vulgaris
Yrki form
'Alba'
Íslenskt nafn
Dísarunni (Garðasýrena)
Ætt
Smjörviðarætt (Oleaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Hvítur til næstum hvítur.
Blómgunartími
Júlí, ef hún blómgast!
Hæð
2-5 m
Vaxtarlag
Þyrping uppréttra stofna, fremur gisinn runni, öll plantan hárlaus. Lauffellandi runni, 2,4-3,6 m hár og 1-1,8 m breiður.
Lýsing
Blómin hvít eða næstum hvít, ilmandi.
Uppruni
SA Evrópa
Harka
5
Heimildir
http://davesgarden.com
Fjölgun
Sáning, sáð innan dyra fyrir síðustu frost. Sumargræðlingar, með ágræðslu, sveiggræðsla.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar, sem stakstæðir runnar, í beð. Blómin eru góð til afskurðar.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til tvær, aðkeyptar plöntur sem voru gróðursettar í beð 1987 og 1988. Þær hafa lítið sem ekkert kalið og blómstra a.m.k. sum árin.
Yrki og undirteg.
'Aurea' með gullið lauf.