Syringa pubescens

Ættkvísl
Syringa
Nafn
pubescens
Ssp./var
ssp. patula
Höfundur undirteg.
(Palibin) Chang & Chen
Íslenskt nafn
Flossýrena
Ætt
Smjörviðarætt (Oleaceae).
Samheiti
S. patula (Palibin) Nakai, S. velutina Komarov., S. debelderorum Fiala.
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Purpura-lilla.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
- 4 m
Vaxtarlag
Uppréttur runni, allt að 4 m hár.
Lýsing
Laufin egglaga til breiðegglaga eða oddbaugótt-egglaga, 5-11×2,5-5 sm, hárlaus ofan nema á stundum á miðstrengnum og aðalæðastrengjunum, grunnur snubbóttur til bogadreginn, sjaldan yddur, oddur ögn odddreginn. Krónan purpura-lilla, krónupípan 7-9 mm löng, bikar 2-4 mm langur.
Uppruni
N Kína, Kórea.
Harka
H1
Heimildir
2
Fjölgun
Sáning, græðlingar.
Notkun/nytjar
Í beð, þyrpingar, sem stakstæður runni.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum, en hefur verið sáð (2010).